Upplýsingamiðstöð Ferðamanna í Árborg

Við hvetjum þig til að heimsækja okkur á Upplýsingamiðstöðinni.
Við bjóðum upp á fjölbreytta þjónustu í samstarfi við bókasafnið þar sem Upplýsingamiðstöðin er til húsa:

Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Árborg
  • Upplýsingaráðgjöf fyrir ferðamenn (maí-ágúst)
  • Ókeypis landakort með þjónustulista
  • Bækur, landakort og póstkort til sölu
  • Internet aðgangur fyrir 200 kr / hálftíminn
  • Skiptibækur á ensku og íslensku
  • Ljósritun
  • Hotspot fyrir fartölvuna þína
  • ... og síðast en ekki síst; hjálpsamt stafsfólk!
  •